1 |
Ísland er eyja í Norður-Atlantshafi. Þar búa rúmlega tvö hundruð og þrjátíu þúsund manns. Flatarmál landsins er um eitt hundrað þúsund ferkílómetrar, þannig að það er á staerð við Austur-þýskaland. Tunga landsmanna er íslenska, germanskt mál, nánar tiltekið vesturskandinavískt mál. Fiskafurðir eru helsta útflutningsvara landsmanna. |
Iceland is an island in the North Atlantic. About two hundred and thirty thousand people live there. The area of the country is about one hundred thousand square kilometers, so that it is about the size of East Germany. The language of the people is Icelandic, a Germanic language, more exactly, a West Scandinavian language. Fish products are the country's main exports. |